Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur sem felur ekki í sér einkarétt
ENSKA
non-exclusive agreement
Svið
lagamál
Dæmi
Þetta mat breytist ekki þótt samningurinn feli ekki í sér einkarétt (non-exclusive). Ákvæði 1. mgr. 53. gr. gildir einnig þegar aðilunum er frjálst að selja utan samningsins, svo framarlega sem búast má við að samningurinn leiði til heildarsamræmingar á því verði sem aðilar setja upp.

Rit
Tilkynning Eftirlitsstofnunar EFTA
Leiðbeiningar um gildi 53. gr. EES-samningsins gagnvart láréttum samstarfssamningum, 36

Skjal nr.
393-01-Communication
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira